Floor Varnish, 10

Veldu afbrigði
Afbrigði
Flügger Floor Varnish er vatnsþynnt lakk fyrir viðargólf. Efnið gulnar ekki og gefur hart og sérlega slitþolið yfirborð sem auðvelt er að þrífa.
Lakkið hentar vel í íbúðarhúsnæði eða rými með sambærilega umgegni og álag. Efnið er fyrir ljósar viðartegundir og áður meðhöndlað eða ómeðhöndlað gólfefni.
- Gljástig 10
- Gefur sérlega slitþolið yfirborð sem auðvelt er að þrífa
- Viðurinn heldur upprunalegu og frísklegu útliti
Hazard Yfirlýsing
None
Áhætta o.s.frv.
NC
(EUH208) Inniheldur næmandi efnis. Getur framkallað ofnæmisviðbrögð.
(EUH208) Inniheldur næmandi efnis. Getur framkallað ofnæmisviðbrögð.
Upplýsingar
Þurrktími
Snertiþurrt: 1 tími
Yfirmálun: 3 tímar
Fullharðnað: 28 daga
Yfirborð
Gólf
Lokaumferð
Matt, 10
Efnisnotkun
10 m² / lítra eftir undirlagi og notkunaraðferð